Nýr mánuður og nýtt hár!

Reyndar engar svakalegar breytingar. Svarbrúna hárið fór bara í sumarfrí. Ég er svo viss um að vorið er handan við hornið! Ég sé sveitina mína í hillingum, en það eru bara nokkrar vikur í flutninga. 

Image

 

Bless, ég er farin að drekka vatn.

…Læknirinn sagði mér um daginn að ég þyrfti að drekka miklu meira. Ég veit reyndar ekki alveg hvað ég á að gera við þær ráðleggingar.