Varir vikunnar!

Ég virðist ekki geta sýnt ykkur neitt annað en varir þessa dagana! Hér koma flippvarir síðustu tveggja daga. Ég fór ekki svona út í búð.

chainlips     Ég notaði lip pencil í litnum Stone frá MAC og límdi keðjurnar á með augnháralími.

photo 3 (8)photo 1 (12)Í þetta lúkk notaði ég pearlglide eyeliner frá MAC. Þeir eru svo mjúkir að það er enginn vandi að krota með þeim á varirnar. Gallinn er reyndar sá að þeir eyðast svolítið hratt upp í svona notkun. Ég hlakka til að sýna ykkur þennan liner í augnförðun á næstunni! Hann er gooordjöss. Ég er ein af þeim sem fékk ekki ógeð af glimmeri eftir áramótin.

photo 5 (2)photo 3 (10)

xx