Myndband: Uppáhalds Real Techniques burstar

HÆ!

Mig langaði að gera sér myndband um uppáhalds RT burstana mína. Flestir þekkja merkið og eiga einhverja bursta frá því, en ég er oft spurð hvernig ég noti mína. Einhverja þeirra hef ég fengið að gjöf frá Real Techniques á Íslandi, en aðra hef ég keypt sjálf og safnað í gegnum árin.

Vonandi líkar ykkur myndbandið!