Myndband: NORDIC FACE AWARDS

Hér kemur þá þetta blessaða myndband. Lúkkið heppnaðist ekki alveg eins og ég hefði viljað, en það er mikil vinna á bakvið þetta allt saman og mig langaði að deila því með ykkur. Þemað í keppninni var ‘Nordic tales’ í þetta skiptið. Takk fyrir að vera klappstýrur!

xx