Hveiti- og sykurlaust bananabrauð er sem sagt hægt! Kv. pakksödd Birna Magg
Hæ
Ég hef ákveðið að svara gífurlegum fjölda áskoranna (6) og byrja að blogga á ný. Ég var hvött til þess að opna makeupblogg, en þar sem ég efast stórlega um að ég geti einungis haldið mig við eitt umræðuefni vil ég ekki lofa því. Flestir sem þekkja mig vita að ég hef gert þetta nokkrum... Continue Reading →