Jæja, hér kemur færslan sem ég lofaði ykkur fyrir nokkrum dögum. Ég á mjög erfitt með að velja eina vöru í hverjum flokki og ákvað að hafa þetta bara svolítið frjálslegt. Sumir flokkar eru stútfullir og aðrir næstum því tómir. Til dæmis má nefna að ég á mjög erfitt með að hemja mig þegar kemur að varalitum... Continue Reading →