Nýir burstar á nýju ári

Ég efast ekki um að fleiri bíði spenntir eftir nýju Real Techniques burstunum, en 'Bold metals' koma út á nýju ári. Ég held reyndar að þeir séu komnir í sölu hjá Ulta, en við þurfum pottþétt að bíða aðeins lengur. Það eru miklar pælingar á bak við burstana og svo eru þeir líka svo mikið augnagotterí!... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: