Nýir burstar á nýju ári

Ég efast ekki um að fleiri bíði spenntir eftir nýju Real Techniques burstunum, en ‘Bold metals’ koma út á nýju ári. Ég held reyndar að þeir séu komnir í sölu hjá Ulta, en við þurfum pottþétt að bíða aðeins lengur. Það eru miklar pælingar á bak við burstana og svo eru þeir líka svo mikið augnagotterí!

maxresdefault

RT-Bold-Metal-Collection

Ég er með soft spot fyrir rósagulli og ‘finish’ burstarnir verða því að sjálfsögðu á 2015 innkaupalistanum.
tumblr_nhb9q2P0gn1u05dq6o1_1280Lofa innihaldsmeira bloggi á morgun, en ég varð bara að deila þessum myndum!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: