Ég er búin að vera mjög löt við að mála mig upp á síðkastið og ákvað að skella á mig árshátíðarfési á þessum myglaða mánudegi. Af hverju ekki? Augnskugginn sem er í aðalhlutverki heitir 'girly' og er úr Too faced pallettunni sem kom út fyrir jólin. Ég held að hann sé ekki til stakur, en... Continue Reading →