Mánudags

Ég er búin að vera mjög löt við að mála mig upp á síðkastið og ákvað að skella á mig árshátíðarfési á þessum myglaða mánudegi. Af hverju ekki?
10903497_1564142283827164_56651694_n

Augnskugginn sem er í aðalhlutverki heitir ‘girly’ og er úr Too faced pallettunni sem kom út fyrir jólin. Ég held að hann sé ekki til stakur, en hefur komið í fleiri pallettum. Sambærilegur augnskuggi væri til dæmis ‘club’ frá MAC og auðvitað ‘blue brown’ pigmentið sem er líka frá þeim. Ég elska svona duochrome augnskugga og þessi litur er í sérstöku uppáhaldi. Á vörunum er ég með Lip tar frá OCC í litnum ‘Black dahlia’, en hann fæst hér !

xx

P.S. Hvernig finnst ykkur beikonið mitt þarna uppi?

3 thoughts on “Mánudags

Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: