The Body Shop Chocolate box shimmer cube

Það er svolítið gaman að segja frá því að mest notaða 'pallettan' mín í gegnum árin er ábyggilega líka sú ódýrasta sem ég hef átt. Þetta er einn af shimmer kubbunum frá Body Shop og hann ber nafnið 'Chocolate box' Þessi litli kubbur inniheldur fjóra eigulega liti. Ljósastur er 'Marshmallow', sem er hlýr kampavínstónn. 'Choc chip'... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: