Þið hafið eflaust séð mig mæla með þessum maska áður (ég skrifaði blogg um moroccanoil vörurnar í ágúst í fyrra HÉR), en ég hef aldrei sagt ykkur almennilega frá honum og hvað hann gerir. Ég er á annarri dósinni minni, búin að nota hann síðan í fyrrasumar, enda virðist hárið á mér þurfa á honum... Continue Reading →