Jólalakkið!

Jólaneglurnar eru í boði Formula X. Ég sá mynd af þessu lakki, Alchemy, fyrir nokkrum vikum síðan og reddaði mér því frá Sephora í einum hvelli. Aðra eins dásemd hafði (og hef) ég ekki augum litið. Lakkið er gulllitað með fíngerðu glimmeri, fullkomið fyrir jólin. Ég verð að passa mig að dáleiðast ekki af marglituðu glimmerögnunum.... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: