Nú er verslunarmannahelgin að bresta á og þá stöffa flestir bílinn af svefnpokum, bjór, grillmat og sólgleraugum og halda af stað út í móa. Ég er ekki ein af þessu fólki, en langar samt að telja upp nokkra bjútí-tengda hluti sem ég myndi hafa með mér í alvöru útilegu, hvort sem ég væri á leið... Continue Reading →