Ég gæti skrifað bók um hárið á mér. Ævisögu í fullri lengd. Því það er jú dáið fyrir löngu og hefur gengið í gegnum allskonar hremmingar. Hvort einhver myndi lesa, það væri svo önnur saga. Nú er ég í hárbobba. Mig langar í nýtt hár, en mig langar í svo margt! Ég hef prófað þetta... Continue Reading →