Líftími snyrtivara!

Líftími snyrtivara er eitthvað sem æskilegt er að vera meðvitaður um, hvort sem þú ert förðunarfræðingur, snyrtivörusafnari eða bara einhver sem setur stundum á sig rakakrem. Á hverju ári hendi ég c.a. 2 troðfullum höldupokum af snyrtivörum sem eru komnar fram yfir líftíma. Ég geri þetta með tárin í augunum, en hey... Þetta er nauðsynlegt. Ég... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: