Dökkrauðar eða rauðbrúnar varir eru ekkert nýtt undir sólinni, en mér finnst ekkert haustlegra þegar kemur að förðun. Fór á smá Pinterest flakk í gærkvöldi. Litir sem mig dreymir um í augnablikinu eru Velvetines frá Limerime í litunum Wicked og Salem og Matte lip cream frá Nyx í litnum Copenhagen! xx
4. í varagleði
iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað... Continue Reading →