4. í varagleði

iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað á hann á handabakinu á mér í u.þ.b 1.3 sekúndur ákvað ég að kaupa hann. Ég dauðsé eftir því að hafa ekki keypt fleiri liti. Ég prófaði líka einn svona beige/’yourlipsbutbetter’ lit og annan dýpri plómulitaðan með glimmeri á handabakinu á mér og þeir störðu á mig það sem eftir var dagsins. En það er einmitt kosturinn við þessa gæja, þeir tolla eeendalaust. Það er samt skítlétt að ná þeim af! Engar áhyggjur!

(…Allavega í samanburði við Maybelline superstay matte lipcolor. Holy mother. Hvað er það eiginlega? Ég prófaði einn svoleiðis um daginn og var með hann í 2 daga á handabakinu! Ég notaði augnfarðahreinsi fyrir vatnsheldan farða, blautþurrkur, sjampó, blautan þvottapoka og you name it! Hann haggaðist ekki! Það endaði með því að ég fékk mega þurrkublett, játaði mig sigraða og liturinn fór smátt og smátt næstu 2 dagana. Superstay for sure. Ekki myndi ég láta þetta á varirnar á mér!)

Sick of my lips already? Here’s my fourth favourite lip product at the moment. I love liquid matte’s, like the well known lime crime velvetines. I picked this fella up at Sephora the other day (13 dollars) and I wish I would have gotten more colors. I tried a beige/’yourlipsbutbetter’ color and a glittery deep plum one as well. So beautiful! They are very long lasting but still easy to remove. (….At least compared to the Maybelline super stay matte lipcolors. What’s the deal with those? I tried one the other day and it was stuck on the back of my hand for 2 days! I used a waterproof eye make-up remover, face wipes, shampoo , a damp washcloth and you name it! I ended up with a huge dry patch and had to wait for it to fade away. Super Stay for sure! Don’t go there people!)

sephcoll2Hérna er þessi fíni gaur. Hann heitir cream lip stain, er í litnum ‘matte mauve plum’ og kostar litla 13 dollara á sephora.com. Þeir vilja ekki ennþá senda okkur til Íslands, en ég mæli með því að kippa einum svona með í næstu sephora ferð eða biðja einhvern sem er á leiðinni út að gera það.

sephora1

Ég skellti í eina fljótlega, haustlega augnförðun í leiðinni og notaði til þess matta liti. Ljósbrúnan, rauðbrúnan og ferskjulitaðan. Svo skildi ég miðjuna eftir ljósa. Undir augað setti ég svo örlítið af koparlituðum og kláraði lúkkið með blautum eyeliner.

I did an easy fall look and used matte colors to create a soft spotlight eye. I used cream, soft brown, reddish-brown and peach. Under my eyes I put a tiny bit of copper, then the liquid eyeliner and my favourite eyelashes, the mac 35s. sephcoll   sephora3

Augnhárin eru mín uppáhalds augnhár, #35 frá mac. Ég hélt að ég væri búin að týna eina parinu sem ég átti, en fann það í gær og hoppaði hæð mína af kæti. Þau eru svolítið kreisí, en algjörlega minn tebolli. Eini ókosturinn við þau (sem er í raun líka kostur) er að þau standa alveg beint út, en það er það sem gerir þau svo sérstök. Ég bretti þeim stundum, en það fer alveg eftir því hvernig augnförðun ég er með.

 

Bara einar varir eftir og svo fer ég örugglega að skrifa um bólurnar mínar eða eitthvað svipað spennandi!

xx

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: