Ást mín á MAC varalitum ætti varla að fara framhjá neinum, en ég er alls ekki sú eina sem getur staðið yfir varalitastandinum í MAC búðunum og gleymt stað og stund. Það sem virðist samt oft gleymast þegar talað er um MAC varaliti eru pro longwear litirnir. Fæstir virðast taka eftir þeim og eru að fara... Continue Reading →