Seaweed mattifying day cream – Olíulaus bjargvættur fyrir blandaða húð!

Ég hef lengi ætlað að fjalla um þetta krem á blogginu, en það er orðið svo fastur liður í rútínunni minni að ég tek eiginlega ekki eftir því lengur. Ég hef notað það í 5-6 ár núna (að undanskyldum örfáum hléum) með mjög góðum árangri og má þar af leiðandi til með að segja ykkur betur... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: