Ég ætlaði mér að búa til nýjan óskalista yfir hluti sem mig langar óstrjórnlega mikið í, eins og ég gerði hér, en áttaði mig fljótlega á að ég væri frekar lituð af útlandaferðinni minni eftir 10 daga. Verandi á leið til Frakklands, þá urðu nokkrar franskar húðvörur allt í einu ómissandi á snyrtiborðið mitt. Fyrir... Continue Reading →