Ég er svo mikið að bíða eftir vorinu/sumrinu að það endurspeglast í förðuninni hjá mér þessa dagana. Ég veit að ég þarf að bíða svolítið lengi, en maður má nú stundum láta sig dreyma. Ég var svo heppin að fá þennan varalit að gjöf um daginn frá henni Þórunni vinkonu minni, sem bloggar á thorunnsif.com, og... Continue Reading →