Pallettujól!

Ég tók saman nokkrar nýlegar pallettur/sett sem flestir makeup sjúklingar yrðu ánægðir með að fá í jólagjöf. Þar er ég engin undantekning! Eins og venjulega er flest af þessu eitthvað sem fæst ekki á okkar ástkæra landi, en maður reddar sér nú bara þegar svona fegurð á í hlut! Ekkert væl! Ég skelli verðinu af sephora með... Continue Reading →

SHUT UP AND TAKE MY MONEY!

Urban Decay tilkynntu það á instagram í dag að þeir væru að fara að setja í sölu 'ultra-limited' pulp fiction línu! Innblásturinn er sóttur í Mia Wallace, sem er náttúrulega súper kúl karakter. Þessi lína kemur út 16.júlí. Sjitt.   Svo á ég að vera í einhverju makeup kaupbanni fram í næsta mánuð til að safna... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: