Moroccanoil restorative hair mask.

Þið hafið eflaust séð mig mæla með þessum maska áður (ég skrifaði blogg um moroccanoil vörurnar í ágúst í fyrra HÉR), en ég hef aldrei sagt ykkur almennilega frá honum og hvað hann gerir. Ég er á annarri dósinni minni, búin að nota hann síðan í fyrrasumar, enda virðist hárið á mér þurfa á honum... Continue Reading →

Hár-dilemma

Ég gæti skrifað bók um hárið á mér. Ævisögu í fullri lengd. Því það er jú dáið fyrir löngu og hefur gengið í gegnum allskonar hremmingar. Hvort einhver myndi lesa, það væri svo önnur saga. Nú er ég í hárbobba. Mig langar í nýtt hár, en mig langar í svo margt! Ég hef prófað þetta... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: