Þessi bloggpóstur er sennilega sá lengsti sem ég hef og mun nokkurn tímann skrifa, svo ég mæli með því að fólk fari á klósettið fyrst og nái sér jafnvel í snarl. Ég vil byrja á því að taka það fram að ég geri mér grein fyrir því að það er til fólk með margfalt erfiðari húð... Continue Reading →
Frönsk apótek
Ég ætlaði mér að búa til nýjan óskalista yfir hluti sem mig langar óstrjórnlega mikið í, eins og ég gerði hér, en áttaði mig fljótlega á að ég væri frekar lituð af útlandaferðinni minni eftir 10 daga. Verandi á leið til Frakklands, þá urðu nokkrar franskar húðvörur allt í einu ómissandi á snyrtiborðið mitt. Fyrir... Continue Reading →