Ég fann sjálfa mig allt í einu á flakki um Sephora síðuna í gærkvöldi. Ég má helst ekki fara þangað inn án þess að fylla körfuna mína af allskyns dóti sem hangir síðan bara þar mánuðum saman. Þetta er mjög sérstakt áhugamál, ég veit. Plís segið mér að það sé einhver þarna úti sem á... Continue Reading →
Tanya Burr: Pretty lady
Jæja, þá er ég að skríða upp úr flensu og fannst tilvalið að prófa ný Tanya Burr augnhár í tilefni þess að ég er ekki lengur með hita og óráði. Þar sem það er jú bara mánudagur og ég er að fara í búðina ákvað ég að velja þau stystu í bunkanum. Þau heita pretty lady og... Continue Reading →
Vídjó: Blaður um The Body Shop
Þetta átti að koma út í gær, en tæknin var ekki að vinna með mér. Hér sýni ég ykkur uppáhalds vörurnar mínar frá The Body Shop! Endilega skiljið eftir athugasemd, 'thumbs up' eða like við færsluna ef þið viljið sjá fleiri myndbönd af þessum toga 🙂 PS. Nei, dewy meik og sterk ljós fara ekki saman. PS.... Continue Reading →