Eigum við ekki fyrst að taka smá moment of silence og horfa á þessar umbúðir? Þær minna mig á einhvern djúsí kokteil. L'Oréal skin perfection er lína ætluð til að vinna á þeim breytingum sem verða á húðinni á milli tvítugs og þrítugs. Á þessum aldri fær fólk oft minni svefn og er undir miklu... Continue Reading →
Seaweed mattifying day cream – Olíulaus bjargvættur fyrir blandaða húð!
Ég hef lengi ætlað að fjalla um þetta krem á blogginu, en það er orðið svo fastur liður í rútínunni minni að ég tek eiginlega ekki eftir því lengur. Ég hef notað það í 5-6 ár núna (að undanskyldum örfáum hléum) með mjög góðum árangri og má þar af leiðandi til með að segja ykkur betur... Continue Reading →