Ég gæti skrifað bók um hárið á mér. Ævisögu í fullri lengd. Því það er jú dáið fyrir löngu og hefur gengið í gegnum allskonar hremmingar. Hvort einhver myndi lesa, það væri svo önnur saga. Nú er ég í hárbobba. Mig langar í nýtt hár, en mig langar í svo margt! Ég hef prófað þetta... Continue Reading →
Moroccanoil og bugaða hárið mitt.
Flestir sem þekkja mig (og meira að segja margir sem þekkja mig ekki rassgat) vita að mér finnst einstaklega gaman að skipta um hárlit. Hárið mitt hefur þurft að þola allskonar æfingar og tilraunir eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Fyrsta myndin af mér er frá afmælinu mínu í fyrra og sú síðasta frá... Continue Reading →