Tanya Burr: Pretty lady

Jæja, þá er ég að skríða upp úr flensu og fannst tilvalið að prófa ný Tanya Burr augnhár í tilefni þess að ég er ekki lengur með hita og óráði. Þar sem það er jú bara mánudagur og ég er að fara í búðina ákvað ég að velja þau stystu í bunkanum. Þau heita pretty lady og... Continue Reading →

Nýtt í skúffunni: Inglot tvenna

Ég var svo heppin að eignast nokkrar nýjar Inglot vörur þegar mamma og pabbi komu frá Póllandi um daginn, en fyrir þá sem ekki vita, þá eru Inglot vörurnar þaðan. Ég ætla að segja ykkur frá tvennu í dag. Annað er berjalitaður varalitur og hitt er djúpfjólublátt naglalakk með sérstaka eiginleika. Naglalakkið heitir #693 og varaliturinn... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: