Varir númer 3!

Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →

Útilegumöst!

Nú er verslunarmannahelgin að bresta á og þá stöffa flestir bílinn af svefnpokum, bjór,  grillmat og sólgleraugum og halda af stað út í móa. Ég er ekki ein af þessu fólki, en langar samt að telja upp nokkra bjútí-tengda hluti sem ég myndi hafa með mér í alvöru útilegu, hvort sem ég væri á leið... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: