Augabrúnavídjó

Ég gerði í dag lítið og ómerkilegt video í símanum mínum af því hvernig ég móta á mér augabrúnirnar með brow and liner kittinu frá The Body Shop. Eins og ég sagði frá um daginn var ég byrjuð að nota dipbrow frá Anastasia Beverly hills, en það er orðið full ljóst fyrir mig núna svo ég... Continue Reading →

flashback

Fyrir rúmu ári síðan gerði ég svolítið sem ég hafði ætlað að gera í 10 ár, náði mér í meiköpp diplómuna mína. Mig langar að deila með ykkur myndum úr lokaverkefninu/-prófinu mínu í Mood make up school. Tvær af þeim eru teknar af Binna ljósmyndara og hinar af mér. Myndvinnsla, stílisering, meiköpp og hár er mitt.... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: