Af jólum og koparaugum.

Það er búinn að vera einhver jólafílingur í mér í nokkra daga núna. Ég veit, fáránlegt. Það eru næstum því 2 mánuðir í jólin. Ég hef samt undanfarið verið að spá í jólafötum, jólagjöfum, smákökum og jólalyktum. Þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma sem ég er ekki að vinna í Kringlunni/Smáralind innan um förðunar-... Continue Reading →

Rauður varalitadagur

Svona kaldir hálsbólgudagar kalla á rauðan varalit. Mér líður einhvernveginn alltaf mikið betur þegar ég er búin að skella einum svoleiðis á mig, eins klisjukennt og það hljómar. Vondir hárdagar breytast í fabjúlös hárdaga og þar fram eftir götunum. Ég notaði örfáar vörur í dag og fókuseraði á varalitinn, sem er minn uppáhalds bjarti, rauði litur, So... Continue Reading →

Henna tilraun!

Ég prófaði henna í fyrsta skiptið af einhverri alvöru í gær. Mér finnst mehndi munstur svo ótrúlega falleg og mig langaði að gera heiðarlega tilraun sjálf. Ég hef alltaf haft mjög gaman að svona fríhendis dúllerí-teikningu og þetta á mjög vel við mig. Það tekur smá tíma að ná réttu tækninni, en ég er alveg viss um að... Continue Reading →

Draumadót!

Þetta er listi drauma minna eins og er! Uppsetningin er algjörlega random, ég þrái þetta kerti alls ekki mest af öllu. Maður má nú láta sig dreyma! P.S. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég var búin að skrifa færsluna að ekki eina af þessum vörum (held ég) er hægt að fá á Íslandi!... Continue Reading →

4. í varagleði

iÞið eruð örugglega löngu komin með leið á vörunum á mér, en hér er þó næstsíðasta uppáhaldið mitt í augnablikinu. Ég er mjög hrifin af möttum litum í fljótandi formi, eins og t.d. lime crime velvetines sem margir þekkja. Ég rak augun í þennan fallega lit í Sephora um daginn og eftir að hafa starað... Continue Reading →

Varir númer 3!

Hér höfum við einhverja mestu snilld sem ég hef augum litið. Led lipgloss í litnum 'atomic' frá Make Up Store. Þennan spottaði ég líka hjá Lindu Hallberg og varð strax ástfangin, en við höfum greinilega sama varalitasmekk. Ég varð því heldur betur hissa og ánægð þegar ég fann hann í póstkassanum mínum um daginn. Uppáhalds Valan... Continue Reading →

Varagleði nr.2

Númer 2 í röðinni er líka frá KIKO! Hann minnir mig svolítið á cyber frá mac, en er einhvernveginn ekki jafn sterkur fjólublár og aðeins dýpri. VÁ! Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að lýsa þessum lit. Þegar maður horfir á hann í umbúðunum lúkkar hann cherry-rauður, en svo þegar hann er kominn á varirnar... Continue Reading →

Nýr varalitur, gleði og hamingja.

Á næstu dögum ætla ég að segja ykkur frá 5 nýjum ástum í lífi mínu, en það eru allt lip products (enskan verður að duga í bili, 'varavörur' hljómar ekki nógu vel) og þetta er fyrsta varavaravaravaran í hópnum. Þetta er grár/taupe varalitur frá Kiko - Luscious cream #524. Ég sá hann fyrst á blogginu... Continue Reading →

SocialEyes augnhár

Ég tek því alltaf fagnandi þegar eitthvað bætist í förðunarvöruflóruna á Íslandi. Í þetta skiptið eru það augnhárin frá SocialEyes. Mér finnst úrvalið af augnhárum hér á landi vera löngu orðið of þreytt og vanta smá update. Með update meina ég ekki að það vanti fleiri gáma af plasthárum af aliexpress, enda eru gæðin alveg eftir... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: