Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið... Continue Reading →
MAC Stone!
Ég er lengi búin að leita að grábrúnum/taupe varablýanti og hef hingað til notast við augnblýant í staðinn. Ég er búin að vera með Stone frá MAC á heilanum í nokkra mánuði en hafði ekki tækifæri til þess að skoða hann nánar þangað til um daginn. Nú er leitinni lokið. Hann er fullkominn. Þið megið kalla mig... Continue Reading →