Hér koma nokkrar últrafilteraðar instamyndir frá mér í tilefni dagsins. Það rata ekki öll lúkk inná bloggið, en sumt af þessu hefur þó komið hér. Flippuðustu lúkkunum held ég yfirleitt fyrir sjálfa mig, en ég ákvað að á nýju ári myndi ég hætta að gera það. Framvegis mun ég láta allt flakka hér inni! Búið ykkur undir geimverumeiköpp og allskonar. Þegar ég farða sjálfa mig er ég ekki alltaf að hugsa um að skapa hefðbundin eða ‘wearable’ lúkk, heldur leik ég mér eins og ég sé að krota á blað.
Hvað um það… Hér kemur smá uppfyllingarefni!
Leave a Reply