Þið hafið eflaust séð mig mæla með þessum maska áður (ég skrifaði blogg um moroccanoil vörurnar í ágúst í fyrra HÉR), en ég hef aldrei sagt ykkur almennilega frá honum og hvað hann gerir. Ég er á annarri dósinni minni, búin að nota hann síðan í fyrrasumar, enda virðist hárið á mér þurfa á honum... Continue Reading →
Moroccanoil og bugaða hárið mitt.
Flestir sem þekkja mig (og meira að segja margir sem þekkja mig ekki rassgat) vita að mér finnst einstaklega gaman að skipta um hárlit. Hárið mitt hefur þurft að þola allskonar æfingar og tilraunir eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Fyrsta myndin af mér er frá afmælinu mínu í fyrra og sú síðasta frá... Continue Reading →