Það er svolítið gaman að segja frá því að mest notaða 'pallettan' mín í gegnum árin er ábyggilega líka sú ódýrasta sem ég hef átt. Þetta er einn af shimmer kubbunum frá Body Shop og hann ber nafnið 'Chocolate box' Þessi litli kubbur inniheldur fjóra eigulega liti. Ljósastur er 'Marshmallow', sem er hlýr kampavínstónn. 'Choc chip'... Continue Reading →
Stila: In the light palette
Þessi kom með póstinum um daginn og mikið var ég kát. Hún er búin að vera frekar lengi á markaðnum og er svona klassísk, hlutlaus palletta sem gott er að grípa í. Þarna er allt á einum stað. Mattir, dökkir, ljósir, sanseraðir augnskuggar og ganga allir saman. Ég skellti í eitt einfalt lúkk. Þetta er minn millivegur þegar... Continue Reading →