SocialEyes – Alluring

Já, ég er lifandi. Ég hef verið upptekin við allskonar mikilvæga hluti upp á síðkastið. Nei... Sannleikurinn er sá að er komin á 3.seríu af Scandal. Ég á við vandamál að stríða. Alltaf þegar ég hef smá tíma fyrir sjálfa mig byrja ég að horfa, frekar en að mála mig eða skrifa eitthvað hér. Ekki dæma... Continue Reading →

SocialEyes augnhár

Ég tek því alltaf fagnandi þegar eitthvað bætist í förðunarvöruflóruna á Íslandi. Í þetta skiptið eru það augnhárin frá SocialEyes. Mér finnst úrvalið af augnhárum hér á landi vera löngu orðið of þreytt og vanta smá update. Með update meina ég ekki að það vanti fleiri gáma af plasthárum af aliexpress, enda eru gæðin alveg eftir... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: