Toggi er í fríi, það er nammidagur og ekki hægt að kvarta yfir veðrinu! Við byrjuðum daginn á nammibrunch og kíktum svo í heimsókn til Heiðu, Péturs, Hrafns Tjörva og Kolbrúnar Lilju. Þessi laugardagur er eins og þeir gerast bestir.
Stundum má maður vera væminn!


Leave a Reply