Óskalistinn

Langar ykkur ekki alveg ótrúlega mikið að vita hvaða hluti ég þrái afar heitt þessa stundina? P.S. Ég verð þrítug eftir rúman mánuð. Hinthint! Ef þið hafið fylgt mér í einhvern tíma vitið þið kannski að Blood Milk skartið er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Trúlofunarhringurinn minn er einmitt úr þeirra smiðju, en skartið er... Continue Reading →

Smashbox test!

Á dögunum fékk ég að gjöf nokkrar vörur frá Smashbox til að prófa. Smashbox var nýlega bætt við á Cruelty Free listann hjá Logical Harmony, en þá síðu styðst ég mjög mikið við. Ég hafði ekki notað mikið annað frá merkinu áður heldur en primera og varaliti, en ég get með sanni sagt að ég... Continue Reading →

NYX Nordics face awards 2017 vídjóblogg!

Fyrir viku síðan fór ég í stutta, en stórskemmtilega ferð til Stokkhólms í boði NYX á Norðurlöndunum. Eins og flest ykkar kannski vita, þá tók ég þátt í face awards keppninni í fyrra og endaði í topp 5. Núna fékk ég að fara sem áhorfandi, sem var ekki síður skemmtilegt. Í ár var viðburðurinn umfangsmeiri... Continue Reading →

S T E A M Y

Fyrir stuttu síðan fékk ég gefins pakka frá MAKE UP STORE í Smáralind sem innihélt 3 vörur úr 'Steamy' línunni. Ég tók myndir af vörunum, en umbúðirnar eru bara of fallegar til að sleppa því! Þar næst skellti ég þeim í andlitið á mér og tók myndir af því líka. Ég er nefnielga að þykjast... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: