Þegar maður vill ekki vera allsber á meðgöngu…

Þegar maður er stútfullur af barni eða börnum getur verið erfitt að finna eitthvað til að klæða sig í á morgnana. Eftir góðar undirtektir á snapchat ákvað ég að skella í þessa bumbu-bloggfærslu. Mig langar að sýna ykkur þær flíkur sem mér finnst nauðsynlegt að eiga á meðgöngunni og hafa endalaust notagildi. Ekki misskilja mig!…

Read More

Nýtt í fataskápnum frá Rokk & Rómantík!

Hæ! Afsakið hlé! Í gær fékk ég alveg ótrúlega fallegan pakka! Mig langar að deila innihaldinu með ykkur. Eins og þið sum vitið er ég veik fyrir öllu grænu sem ‘spari’. Helst þarf það að vera grænt og glansandi! Ég á fullt af grænum jólakjólum, samfestingum og fleiru. Að öðru leyti er fataskápurinn minn mjög…

Read More

Haust-dress!

Ég hef eiginlega ekki farið úr þessum fötum síðan ég keypti þau! Engar áhyggjur, ég skipti reglulega um nærföt. Þykkar peysur og leðurbuxur hafa lengi verið mitt “go-to” lúkk á haustin og veturna, en buxurnar eru úr gervileðri og með smá blúndu neðan á. Peysan er ótrúlega mjúk og hlý. Meira bið ég ekki um!…

Read More

Fallegt fyrir heimilið!

Nú erum við hægt og rólega búin að vera að taka húsið okkar í gegn í ár …Með áherslu á HÆGT! Þeir sem fylgja mér á snapchat eru örugglega löngu búnir að missa áhugann, en núna er ég sko búin að setja mér allskonar markmið fyrir jól! Þessa stundina á heimilið alla mína athygli og…

Read More

Beetlejuice-ish!

Jæja! Fyrsta Halloween myndbandið er komið upp! Þessi förðun er frekar auðveld, en ég notaði fljótandi latex og restin eru venjulegar förðunarvörur. Vörulistinn er undir myndbandinu og linkar á flestar vörurnar líka. Skiljið eftir comment ef þið eruð í stuði! Það væri gaman að fá einhverjar frumlegar hugmyndir að fleiri Halloween lúkkum 😉 xx  

Read More

Urban Decay Naked HEAT lúkk og dress.

Þá er ég loksins búin að prófa pallettuna sem internetið er að missa sig yfir! Ég fékk Urban Decay Naked HEAT að gjöf um daginn (hún er komin til landsins!) og skellti í svona týpískt ‘grunge’ lúkk með henni. Ég fékk þá flippuðu hugmynd um daginn að aflita á mér augabrúnirnar. Það er svosem ekkert…

Read More

EVERYONE SHOULD BE A FEMINIST

Ég er ekki mikið fyrir statement boli. Þegar ég hugsa út í það, þá man ég síðast eftir mér í einum svoleiðis á P!nk tónleikum þegar ég var 16 ára. Ég keypti hann í Mótor og á honum stóð ‘Barbie is a slut’. Á tónleikunum löbbuðu svona 5 gotharar upp að mér og sögðu ‘flottur…

Read More

Óskalistinn

Langar ykkur ekki alveg ótrúlega mikið að vita hvaða hluti ég þrái afar heitt þessa stundina? P.S. Ég verð þrítug eftir rúman mánuð. Hinthint! Ef þið hafið fylgt mér í einhvern tíma vitið þið kannski að Blood Milk skartið er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Trúlofunarhringurinn minn er einmitt úr þeirra smiðju, en skartið er…

Read More

Smashbox test!

Á dögunum fékk ég að gjöf nokkrar vörur frá Smashbox til að prófa. Smashbox var nýlega bætt við á Cruelty Free listann hjá Logical Harmony, en þá síðu styðst ég mjög mikið við. Ég hafði ekki notað mikið annað frá merkinu áður heldur en primera og varaliti, en ég get með sanni sagt að ég…

Read More