Ég er með kjólaæði. Ég get setið og skoðað kjóla á netinu tímunum saman. Þá sérstaklega svona fína, sumarlega kjóla. Svo fína að þú gætir farið í þeim í brúðkaup. Þetta er svosem allt í lagi, því ég er á leiðinni í eitt slíkt í sumar! Mikið hlakka ég til!
Þessir eru allir af ASOS og kosta allskonar peninga. Bæði stóra og litla.

Leave a Reply