Kjólar

Ég er með kjólaæði. Ég get setið og skoðað kjóla á netinu tímunum saman. Þá sérstaklega svona fína, sumarlega kjóla. Svo fína að þú gætir farið í þeim í brúðkaup. Þetta er svosem allt í lagi, því ég er á leiðinni í eitt slíkt í sumar! Mikið hlakka ég til!

Þessir eru allir af ASOS og kosta allskonar peninga. Bæði stóra og litla.

Image
Þessari fannst eitthvað atriði að vera með opinn munn á myndinni. Hún hefur kannski verið að ropa?

 

ImageImageImageImageImage

 

 

 

Image
Þessi var svolítið… spes. Varð að hafa hann með.
Image
Þessi hefur líka þurft að losa sig við smá loft. En fín er hún í kjólnum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: