Augabrúnamas!

Þá er komið að þriðja meistaraverkinu! Það venst furðu hratt að tala við ekki neinn og ég er alveg að fara að hætta að vera með kjánahroll.

Hér sýni ég ykkur hvernig ég móta augabrúnirnar mínar, laga og breyti þeim. Bæði þegar ég er á hraðferð og ekki. Þessi rútína breytist reglulega, svo þið gætuð átt von á nýju svona myndbandi hvenær sem er!

Það er auðvitað engin ein ‘rétt’ leið til að fixa þessar vinkonur, en þetta er það sem ég geri og finnst henta mér best í augnablikinu.

Vörur sem ég notaði/minntist á í myndbandinu:

TBS brow definer

Mac omega

Mac angled brow brush 208

MUFE aquabrow

TBS slanted brush

ABH dipbrow pomade

L’Oréal brow artist plumper

xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: