RUSLIÐ MITT

Eins og einhverjir vita, þá get ég ekki hent umbúðum af snyrtivörum fyrr en ég er búin að blogga um þær eða taka upp myndband þar sem ég fjalla um þær. Ég safna umbúðunum þar af leiðandi og ruslaskúffan mín var orðin vel full um daginn! Hér segi ég ykkur hvort ég myndi kaupa vörurnar aftur eða ekki. Það telst reyndar til tíðinda að snyrtivörur klárist hjá mér (þar sem ég á töluvert magn), svoleiðis að ég hef yfirleitt bara góða hluti að segja í þessum myndböndum.

Ég var búin að reyna að taka þetta myndband upp nokkuð oft, svoleiðis að lokaútgáfan var ekkert sú flottasta. Lofa að næsta vídjó verður í betri gæðum og soft face filterinn fjarri góðu gamni! Vörulistinn er undir myndbandinu.

Endilega látið í ykkur heyra ef ykkur finnst gaman að horfa á svona ruslamyndbönd!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: