C H A N G E

Eins og þið flest vitið er mér mjög annt um The Body Shop, bæði vörurnar  og gildi fyrirtækisins. Ein af þessum klassísku vörum sem ég mun sennilega alltaf nota er Hemp handáburðurinn. Hann er alltaf til á þessu heimili og notaður af öllum í fjölskyldunni. Handáburðurinn inniheldur hampolíu og bývax, sem hjálpast að við að mýkja, græða og vernda.

change

Hemp handáburðurinn sívinsæli er nú fáanlegur í tímabundnum umbúðum. Umbúðirnar eru hannaðar af listamanninum Ben Eine og vísar ‘CHANGE’ í nýtt slagorð og gildi The Body Shop. 

000267-Header-Committment

Það er nefnilega í okkar höndum að breyta jörðinni til hins betra, klisjukennt en satt! Margt smátt gerir eitt stórt og með því að kaupa handáburðinn rennur hluti af söluandvirðinu til góðgerðamála. Hér getið þið lesið um The Body Shop foundation.

Mæli með þessum fyrir þurrar hendur! Hann kemur í takmörkuðu upplagi í þessum umbúðum.

xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: