Video: Soft spotlight smokey augnförðun!

Fyrir þá sem hafa ekkert að gera, þá var ég að skella saman vídjói og uploada á steinaldarinternetinu mínu, en það liggur við að það þurfi að snúa því með handsveif. Þar af leiðandi gengur allt tengt blogginu frekar hægt þessa dagana. Þess í stað einbeiti ég mér að ó-nettengdum hlutum eins og skartinu mínu... Continue Reading →

Stóra glimmerfærslan! Ekki fyrir glimmerfælna.

Nú þegar áramótin eru handan við hornið eru kannski einhverjir farnir að hugsa hvernig þeir geti glimmerað sig upp. Ég sagði 'kannski einhverjir', ekki allir. Ef þú ert ekki einn af þessum kannski einhverjum mæli ég með því að þú látir þig hverfa á stundinni. Búið ykkur undir lestur. Ég gæti skrifað glimmerbók. Lesendur mínir ættu... Continue Reading →

Lúkk dagsins!

  Í dag er það annað lúkk með pallettunni góðu! Þið neyðist bara til þess að kaupa hana, því ég á aldrei eftir að sýna ykkur neitt annað. Ég byrjaði á því að grunna augnlokið eins og sönnum málara sæmir. Ég nota yfirleitt til þess paint pot í litnum painterly frá mac. Næst setti ég... Continue Reading →

Af jólum og koparaugum.

Það er búinn að vera einhver jólafílingur í mér í nokkra daga núna. Ég veit, fáránlegt. Það eru næstum því 2 mánuðir í jólin. Ég hef samt undanfarið verið að spá í jólafötum, jólagjöfum, smákökum og jólalyktum. Þetta er í fyrsta skiptið í langan tíma sem ég er ekki að vinna í Kringlunni/Smáralind innan um förðunar-... Continue Reading →

Inglot freedom system – 5 mínútna smokey skref fyrir skref.

5 mínútna já. Eruð þið farin að taka eftir einhverju þema? 5 mínútna meiköpp er svolítið mikið ég upp á síðkastið. Eftir að ég eignaðist barn fattaði ég að það hafa víst ekki allir 2 klst til að hafa sig til (surprise!). Sturtuferðinar sem áður voru ekki styttri en klst, urðu að 5 mínútna lúxusstund. Að fara í sturtu... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: