Fés dagsins er svona frekar flippað. Mig langaði aðallega að sýna ykkur wispies (wsp) augnhárin, en það eru uppáhalds augnhárin mín frá red cherry. Ég hef örugglega verið með þau nokkrum sinnum áður hér á blogginu, en ég segi suma hluti aldrei of oft. Í augabrúnunum er ég með dipbrow frá Anastasia Beverly Hills í litnum... Continue Reading →
L’Oréal Brow Artist Plumper & Maybelline Color Drama !
Ég fékk á dögunum nokkrar nýjungar sendar til að prófa og mig langar til að deila með ykkur tveimur í dag. Annað er vara fyrir augabrúnir og hitt er varalitur. Brow artist plumper er ný vara frá L'Oréal, en þetta er einskonar trefjamaskari fyrir augabrúnir. Hann á að lita hárin, gefa þeim fyllingu og halda þeim... Continue Reading →
MUFE Aqua brow vs. Anastasia Beverly Hills Dipbrow
Ég hef ætlað að segja ykkur frá 2 uppáhalds augabrúnavörunum mínum í svolítinn tíma og ákvað að skella þeim í sömu færsluna, þar sem þær eru sambærilegar. Þetta eru Aqua brow frá MAKE UP FOR EVER og Dipbrow frá Anastasia Beverly Hills. Ég ætla í fljótu bragði að fara yfir kosti þeirra og galla. Neðst... Continue Reading →