S T E A M Y

Fyrir stuttu síðan fékk ég gefins pakka frá MAKE UP STORE í Smáralind sem innihélt 3 vörur úr 'Steamy' línunni. Ég tók myndir af vörunum, en umbúðirnar eru bara of fallegar til að sleppa því! Þar næst skellti ég þeim í andlitið á mér og tók myndir af því líka. Ég er nefnielga að þykjast... Continue Reading →

1 skyrta – 3 útfærslur.

Vöruna fékk ég að gjöf. Mér finnst hún samt súper kúl, enda myndi ég aldrei klæða mig í eitthvað sem mér finnst ljótt. Nema auðvitað í þemapartýi til dæmis... Eða þegar ég er mjög lasin. Ég er hvorki lasin né í þemapartýi núna. Samkvæmt snapchat fylgjendunum mínum sýni ég ykkur víst of sjaldan föt, en... Continue Reading →

UD lúkk!

Þá er ég komin hingað aftur! Kalon.is er lokuð í bili og við taka nýir og spennandi tímar. Um daginn ákvað ég að gera stutt youtube myndband þar sem ég notaði eingöngu vörur frá Urban Decay. Fyrir nokkrum vikum síðan ákvað ég að segja skilið við allar vörur sem eru undir einhverjum kringumstæðum prófaðar á... Continue Reading →

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: