Uppáhalds í Nóvember!

Jæja, þá ætla ég að deila með ykkur uppáhöldunum mínum í síðasta mánuði. Þau eru af ýmsum toga get ég sagt ykkur. 1. Kat Von D lock it farðinn. Ég á ennþá eftir að sýna ykkur töframátt þessa farða, en ég hef notað hann mjög mikið síðustu 2-3 vikur. Hann er mjög þekjandi, þornar alveg mattur... Continue Reading →

Brúnkukrem og allt sem því fylgir!

Sem allt annað en elgtönuð manneskja frá náttúrunnar hendi ber mér skylda að deila reynslu minni á brúnkukremum í gegnum tíðina. Ég er ein af þessum sem fer út í sólbað og uppsker 8 freknur. Ég sólbrenn ekki einu sinni, heldur gerist bara ekki neitt. Ég var rauðhærður krakki og í 8.bekk var ég eiginlega alveg... Continue Reading →

Ruslayfirferð

Ég var lengi að ákveða hvað ég ætti að láta þessa færlsu heita. Nafnið passar samt vel við hana, þar sem ég ætla að fara yfir ruslið inni á baði og segja ykkur hvað mér finnst um það. Þetta hljómar kannski ógeðslega, en gæti komið einhverjum að gagni. Ég ætlaði að vera dugleg að safna... Continue Reading →

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: