Ég tók saman nokkrar nýlegar pallettur/sett sem flestir makeup sjúklingar yrðu ánægðir með að fá í jólagjöf. Þar er ég engin undantekning! Eins og venjulega er flest af þessu eitthvað sem fæst ekki á okkar ástkæra landi, en maður reddar sér nú bara þegar svona fegurð á í hlut! Ekkert væl! Ég skelli verðinu af sephora með... Continue Reading →
Glittery spotlight smokey
Skellti í smá árshátíðar-/áramótaförðun í tilefni þess að það er fimmtudagur og rok úti. Vörurnar sem ég notaði eru á myndinni neðst í færslunni! Mac brown script eyeshadow, Stila waterproof smudge stick - Damsel, Clinique stay matte foundation. Mac brun eyeshadow, Mac #35 lashes, Mac Dame blush Mac Angel lipstick, Coastal scents 24kt gold mica... Continue Reading →
Afmælis!
Í gær átti ég afmæli og varð tuttuguogeitthvað. Ég var dekruð í drasl af fjölskyldunni og við áttum góðan dag saman, heima og ekki heima. Ég borðaði fyrir næstu tvær vikurnar og hef ekki fengið svona marga afmælispakka síðan ég var 11 ára. Takk fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar elsku fólk nær og fjær! Afmælisfésið... Continue Reading →
Stila: In the light palette
Þessi kom með póstinum um daginn og mikið var ég kát. Hún er búin að vera frekar lengi á markaðnum og er svona klassísk, hlutlaus palletta sem gott er að grípa í. Þarna er allt á einum stað. Mattir, dökkir, ljósir, sanseraðir augnskuggar og ganga allir saman. Ég skellti í eitt einfalt lúkk. Þetta er minn millivegur þegar... Continue Reading →