Páskahor

Image

 

Svona er páskafríið okkar Kötlu búið að líta út. Litla mús er með hita, hósta, hor og er að taka 4 tennur í einu. Mamman búin að vera með ælupest og augnsýkingu. Við erum búnar að horfa á vídjó í óhófi og drekka gatorade eins og enginn sé morgundagurinn.

Ég: ‘Eigum við að fá okkur að borða?’

Katla: ‘Neii’

Ég: ‘Langar þig í banana?’ (klikkar mjög sjaldan)

Katla: ‘Nei’

Ég: ‘Langar þig í döðlu?’ (Klikkar ALDREI)

Katla: ‘Nei’

Ég: ‘Langar þig að horfa á stubbana?’

Katla: ‘Nei’

Ég: ‘Viltu bara lúlla?’

Katla: ‘Já’

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Create a free website or blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: